Ísafold Travel is very proud to announce that it received the Vakinn Quality and Environmental Certification this week.

“Ísafold Travel has always focused on quality service, encouraged respect for the environment and nature, as well as building up a long term relationship with our customers and stakeholders,” says Bjarni Freyr, CEO of Ísafold Travel, “so we are delighted to receive this accolade in 2017, during the company’s 20th anniversary.”

“Personal service, flexibility and safety has been a guiding light for the company over the years, and has allowed us to build long-lasting relationships with customers, who come back time and again in search of authentic travel experiences. Going through the Vakinn quality certification’s application process has helped us to finetune our operating procedures, and having obtained it confirms officially the quality of our processes. We care deeply about nature and we are continuously adjusting or processed to minimize our ecological footprint. Therefore we carry the Environmental certification with pride, but will at the same time continue to seek improvements in that field.”

VAKINN Travel Agency
VAKINN Environmental Bronze
Vakinn
Vakinn

„Ísafold Travel hefur alla tíð lagt áherslu á að byggja upp orðspor sitt á gæðum og virðingu fyrir umhverfi og náttúru ásamt því að viðhalda traustu sambandi við viðskiptavini og hagsmunaaðila sína. Persónuleg þjónusta, sveigjanleiki og öryggi hefur verið leiðarljós fyrirtækisins í gegnum árin sem gerir okkur kleift að byggja upp langvarandi samband við viðskiptavini sem koma aftur og aftur í leit að framandi upplifun. Gæðavottun Vakans hefur mikið gildi fyrir okkur og undirstrikar með formlegum hætti þau vinnubrögð sem við vinnum eftir. Umhverfismál eru okkur hugleikin og stefnum við að stöðugum framförum í umhverfismálum sem miða að því að lágmarka spor okkar í náttúrunni. Því berum við nú umhverfisvottun Vakans stolt og stefnum að stöðugum framförum á því sviði, “ segir Bjarni Freyr framkvæmdastjóri.  

Hjá Ísafold Travel starfa 10 manns en fyrirtækið starfar náið með  systurfyrirtækjunum Ísak bílaleigu, sem þekkt er fyrir útleigu Land Rover bíla og Volcano Huts sem rekur fjallaskála í Húsadal í Þórsmörk. Boðið er upp á fjölbreytt úrval af ferðum, en fyrirtækið hefur þá sérstöðu að bjóða upp á hálendisferðir á breyttum Land Rover bifreiðum í eigu systurfyrirtækisins Ísak.